segunda-feira, julho 17, 2006

takk por há pouco














viðrar vel til loftárása
ég læt mig líða áfram
í gegnum hausinn
hugsa hálfa leið
afturábaksé sjálfan mig syngja fagnaðarerindið
sem við sömdum saman
við áttum okkur draum
áttum allt
við riðum heimsendi
við riðum leitandi
klifruðum skýjakljúfa
sem síðar sprungu upp
friðurinn úti
ég lek jafnvægi
dett niður
alger þögn
ekkert svar
en það besta sem guð hefur skapað
er nýr dagur














Takk..por há pouco. Apesar das entradas em falso, das cordas partidas, da minha música-cruz-que-carrego-e-hei-de-carregar-sem-saber-bem-porquê (viðrar vel til loftárása) ter começado de forma inesperadamente óbvia, do vídeo que não correu, dos pássaros que não voaram, takk..

Nenhum comentário: